Umhverfismál

Hvað felst í því að skipta yfir í vistvænar pakkningar?

Örar loftlagsbreytingar hafa leitt til útrýmingar einnar milljón tegunda í lífríki heimsins. Við verðum að læra að vinna með nátturinni en ekki gegn henni.  Plast hefur skaðleg áhrif á umhverfið, sem því miður er enn notað í pakkningar.  Áskoranir samtímans á sviði sjálfbærrar þróunnar eru miklar og ákvarðanir um kaup verða í auknum mæli teknar á grundvelli umhverfisáhrifa.  Lífstíll ungu kynslóðarinnar byggir á heilsu og sjálfbærni sem velur í auknu mæli vistvænan valkost í  innkaupum.  Fyrirtæki geta mætt kröfum ungu kynslóðarinnar með því að bjóða  pakkningar unnar úr vistvænum efnum.  Cool Wool hefur sjálfbærni að leiðarljósi með því að umbreyta úrgangi í auðlind með framleiðslu CW pakkninga sem eru vistvænar pakkningar og 100% endurvinnanlegar.