Anna María Pétursdóttir

CEO

B.Ed (Iceland), Dipl. (Iceland), M.Sc Occ.Psych (Hertfordshire), M.Sc Finance (Bifrost)

Megin þróunarverkefni:

Lupin for soil conservation and food industry
Ræktun einærra Lúpinu (Lupinus Angustifolius) á Íslandi með það að markmiði að nýta sendin jarðveg til framleiðslu á próteinríkum fræum Lúpinu til manneldis. Verkefnið var unnið í samstarfi við Fraunhofer Institut í Freising Þýskalandi og Landgræðslustöðvarinnar Gunnarsholti árin 2012-2013.

Innovative Nordic Health and Welfare Solutions toward a nordic ecosystem for health innovation
Markmið verkefnisins var að sameina og styrkja þekkingu á Norðurlöndum til að þróa model til að koma á kerfi nýsköpunar á sviði heilbrigðismála.

WhiteFishMall
WhiteFishMaLL var þriggja ára rannsóknar og þróunarverkefni styrkt af Nordic Innovation og Rannsóknasjóði í sjárvarútvegi. Markmið verkefnisins var þróun og innleiðing aðferða sem myndi leiða til sérstöðu og rekjanleika fiskafurða með uppruna á Norður Atlantshafinu með sjálfbærni að leiðarljósi.

Arnar Bjarnason

Fjármál og fjárfestingar

Ph.D. (Edinburgh), MBA (Aston), Cand-Oceon (Iceland)

Arnar útskrifaðist með doktorsgráðu (Ph.D.) í júlí 1994. Doktorsritgerð Arnars fjallaði um útflutningshegðun og alþjóðavæðingu íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og bar heitið á frummálinu: “Export og Die. The Icelandic Fishing Industry: the Nature and Behavior of its Export Sector”.
Arnar hefur 25 ára reynslu af fjárfestingum, fyrirtækjaráðgjöf og einnig mikla reynslu af banka starfsemi. Arnar starfar í dag sem framkvæmdastjóri Reykavík Capital ehf. Arnar hefur setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja, svo sem: Landsvirkjunar, ALCAN á Íslandi, ICEMART, Ingvars Helgasonar hf., Netbankans hf., Frjálsa fjárfestingarbankans hf., BYR sparisjóðs og Bæjar hf. sem á og rekur Icelandair Hótel Klaustur.

Ingunn Ýr Guðbrandsdóttir

Þróun og framleiðsluferli

Doktorsnemi Iðnaðarverkfræði Háskóli Íslands

Sendu okkur póst